Nýjungar á Stærðfræðivefnum.

Hér verður tilkynnt um breytingar og nýjungar sem verða á vefnum á hverjum tíma og stiklað á helstu atburðum í lífi Stærðfræðivefsins.

Rasmus tekur þátt í First Lego League á Íslandi.

Dagana 9. og 10.  september var haldið námskeið í notkun Robolab forritsins og nýtingu RCX tölvuheila á vegum FLL á Íslandi, Rasmus.is og Salaskóla. Fyrirlesarar voru Jan Oddvar Soernes prófessor frá FLL í Noregi, Ásmundur Einarsson kennari við Salaskóla og Tómas Rasmus kennari við Salaskóla í Kópavogi og starfsmaður Rasmus.is   

Rasmus fer á flakk:     

Hugo Rasmus lagði land undir hjól og skrapp í heimsókn til nokkurra skóla í byrjun haustmisseris 2005. Við bræður höfum kappkostað það að heimsækja skóla þegar við höfum haft tök á því og hefur það gefið okkur mikla reynslu að geta haldið persónulegu sambandi við notendur og áttað okkur á þörfum og aðstæðum á hverjum stað. Við hvetjum notendur að Rasmus.is til að hafa samband og senda okkur sínar hugmydir um útfærslur og viðbætur því við viljum að efnið nýtist ykkur. 

Eftirtaldar kynningar voru haldnar í ágúst 2005

20.08.2005   Grunnskóli Reyðarfjarðar  bætist í hóp áskrifenda að Rasmus.is og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is.


14.08.2005   Laugargerðisskóli  bætist í hóp áskrifenda að Rasmus.is og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is.


19.01.2005   Langholtsskóli í Reykjavík  bætist í hóp áskrifenda að Rasmus.is og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is.


19.01.2005   Iðnskólinn í Reykjavík  bætist í hóp áskrifenda að Rasmus.is og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is.


Janúar 2005   Nýtt efni á Rasmus.is.  Settar upp sérstakur vefsíður sem eiga að auðvelda yfirsýn yfir þær bækur sem notaðar eru við stærðfræðikennslu hér á landi vegna kennslu í efri bekkjum grunnskólans og á fyrsta ári í framhaldsskóla í tengslum við notkun á Rasmus.is. Hér er um að ræða yfirlit yfir efnisþætti sem ætti að auðvelda kennurum áætlanagerð við skipulag yfirferðar, með tilliti til notkunar á Rasmus.is í samræmi við þær bækur og námskröfur sem um ræðir. 

Sérstakur hnappur vísar á þessar síður á yfirlitssíðum hvers námsstigs fyrir sig. 


01 Janúar 2005   Gleðilegt  ár hjá Rasmus.is því heimsóknum á árinu 2004  hefur fjölgað um 29% frá árinu 2003. Það er því gleðiefni að sífellt fleiri sjá sér hag í að nýta sér okkar þjónustu. Það gefur okkur kraft til að halda áfram uppbyggingu á Rasmus.is að vita að notendum fjölgar og að efnið okkar nýtist einhverjum til gagns og jafnvel til einhverrar ánægju. 

Á árinu 2004 voru innlit notenda 155.000, hver heimsókn varaði í rúmlega 14 mínútur að meðaltali sem gera 2.170.000 notendamínútur eða ca 36.000 notendastundir ( klukkustundir).

Þessar mælingar eru fengnar úr gagnagrunni okkar hjá Modernus.is


09.12.2004   Hvassaleitisskóli í Reykjavík  bætist í hóp áskrifenda að Rasmus.is og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is.

08.12.2004   Lækjarskóli í Hafnarfirði  bætist í hóp áskrifenda að Rasmus.is og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is.

08.12.2004   Borgarholtsskóli í Reykjavík  bætist í hóp áskrifenda að Rasmus.is og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is.

18.08.2004   Fjölbrautaskólinn við Ármúla bætist í hóp áskrifenda að Rasmus.is og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is


Júlí til ágúst 2004   Nýtt efni á Rasmus.is.  Settur inn sérstakur hnappur til að auðvelda notendum útprentun á síðum og unnið að bættu samræmi í útliti og grafík.


Júní til águst 2004  Nýtt efni á Rasmus.is  Á vormisseri höfum við unnið að nýju efni fyrir framhaldsskóla og stefnum að því að veita öfluga aðstoð við nemendur sem eru á fyrsta ári í framhaldsskóla. Helsta efnið sem komið er út er eftirfarandi:


Júlí til ágúst 2004   Nýtt efni á Rasmus.is  Almenn brot margföldun og deiling nýtt próf og breytt skipulag. 


20.05.2004   Menntaskólinn í Kópavogi  bætist í hóp áskrifenda að Rasmus.is og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is


Jan. - mars 2004   Nýir samstarfsaðilar. 

Ásgeir Torfason stærðfræðikennari við Menntaskólann í Kópavogi kemur til liðs við Rasmus bræður. Hann er með margra ára reynslu í kennslu og námsefnisgerð og styrkir okkur á ýmsan veg bæði tæknilega og fagelga. Hann mun koma inn í vefsíðugerð og hönnun bæði á íslensku og sænsku.
Agnethe Kristjánsson tölvu- og stærðfræðikennari við Menntaskólann í Hamrahlíð kemur til liðs við Rasmus bræður. Hún er einnig með margra ára reynslu í kennslu og námsefnisgerð og styrkir okkur á ýmsan veg bæði tæknilega og fagelga. Hún mun einkum vinna með okkur í enskri útgáfu sem er í fæðingu. 

08.02.2004   Brúarskóli í Reykjavík  bætist í hóp áskrifenda að Rasmus.is og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is


06.12.2003   Grandaskóli í Reykjavík  bætist í hóp áskrifenda að Rasmus.is og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is


18.11.2003   Breiðagerðisskóli í Reykjavík  bætist í hóp áskrifenda að Rasmus.is og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is


14.08.2003   Lágafellskóli í Mosfellsbæ  bætist í hóp áskrifenda að Rasmus.is og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is


14.02.2003   Áslandsskóli í Hafnarfirði  bætist í hóp áskrifenda að Rasmus.is og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is


14.02.2003   Lýsuhólsskóli í Snæfellsbæ  bætist í hóp áskrifenda að Rasmus.is og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is


14.01.2003   Húsaskóli í Reykjavík  bætist í hóp áskrifenda að Rasmus.is og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is


14.01.2003   Rimaskóli í Reykjavík  bætist í hóp áskrifenda að Rasmus.is og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is


08.01.2003   Kynning á Rasmus.is í Húsaskóla  Reykjavík.  Við heimsóttum Húsaskóla  í dag og kynntum notkun á kennsluvefnum rasmus.is fyrir starfsmönnum Húsaskóla. Húsaskóli er einstaklega vel útbúin skóli þegar litið er til upplýsingatækni með mjög þægilegt aðgengi að internetinu.


02.01.2003   Nýtt ár í sögu Rasmus.is er að hefjast. Á síðastliðnu ári var mesta notkun á kennsluvefnum Rasmus.is frá upphafi. Yfir 100.000 heimsóknir sem stóðu yfir að meðaltali í 10 mínútur hver. Þessi notkun samsvarar 25.000 nemendastundum.


24.11.2002   Nýtt efni á unglingastigi  Ferningsrætur (kvaðratrót). 


07.11.2002   Nýtt efni á unglingastigi  Frumtölur (prímtölur) og deilanleiki heilla talna.


04.11.2002   Rasmus tekur þátt í Vísindadögum HÍ. 2002  Sérstök hönnunarkeppni verður þann 10.11.2002  í Háskóla Íslands á vegum Barnasmiðjunnar og Verkfræðideildar Háskóla íslands.  Skoðið umfjöllun um keppnina á rasmus.is.


04.11.2002   Grunnskóli Svalbarðshrepps  bætist í hóp áskrifenda að Rasmus.is og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is


04.11.2002   Grunnskólinn á Stöðvarfirði  bætist í hóp áskrifenda að Rasmus.is og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is


22.10.2002   Kynning á Rasmus.is í Víkurskóli  Reykjavík  Við heimsóttum Víkurskóla í dag og kynntum notkun á kennsluvefnum rasmus.is fyrir starfsmönnum Víkurskóla. Víkurskóli er einstaklega vel útbúin skóli þegar litið er til upplýsingatækni með mjög þægilegt aðgengi að internetinu.


22.10.2002   Fjölsmiðjan / Vinnusetur í Kópavogi  bætist í hóp áskrifenda að Rasmus.is og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is


4.10.2002   Víkurskóli  í Reykjavík  bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is


3.10.2002   Glerárskóli Akureyri bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is


29.08.2002   Allir grunn- og framhaldsskólar í Kópavogi eru nú orðnir áskrifendur að Rasmus.is og er það aðstandendum Rasmus ehf. mikið ánægjuefni. 


29.08.2002   Smárskóli í Kópavogi bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is


28.08.2002   Grunnskólinn í Búðardal bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is


20.08.2002   Hlíðaskóli bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is


16.08.2002   Álftamýrarskóli bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is


31.07.2002   Skýrr og Rasmus ehf í enn betra samabandi  Frá upphafi höfum við hjá Rasmus ehf. stuðst við þjónustu Skýrr og Íslenska menntanetsins. Í dag þann 31.07.02 gerðum við samning við Skýrr um hýsingu á Rasmus.is ásamt öflugri ADSL tengingu. Þeir komu á staðinn og smelltu okkur í samband á mettíma. Við getum ekki annað en mælt með Skýrr og íslenska menntanetinu því þeir hafa þjónað okkur óaðfinnanlega frá upphafi. 


18.07.2002   Vestnordisk råd styður Rasmus.is Vestnordisk råd gefur út yfirlýsingu um stuðning sinn við verkefnið Matematikhjælpen, til þess að hvetja forsvarsmenn mennntamála í Færeyjum og á Grænlandi til að nýta sér kennsluefni með fjarkennslusniði í samvinnu við Rasmus ehf.


30.06.2002   Rasmus fer á flakk Vegna lélegra og óhagstæðra möguleika á internettenginu í dreifbýli reyndist nauðsynlegt að flytja starfsemina nær hinum rafræna þjóðvegi og höfum við komið okkur fyrir á Blöndubakka 12 í Reykjavík og á Víðihvammi 6 í Kópavogi. 


19.06.2002   Impra styrkir Rasmus.is Átak til atvinnusköpunar á vegum Iðnaðarráðuneytisins og Impru "þjónustumiðstöðvar  frumkvöðla á Íslandi" ákveða að styrkja Rasmus ehf til frekari þróunar og markaðssetingar á fjarkennsluefni á internetinu. Aðstandendur Rasmus.is eru að vonum mjög ánægðir með þá viðurkenningu sem felst í þessari ákvörðun yfirvalda.


01.05.2002   Borgaskóli í Grafarvogi bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is


28.04.2002   Duglegir notendur  Síðastliðin vika 22.04 til 28.04 2002 var ein stærsta vikan í notkun á Rasmus.is frá upphafi skv. mælingum hjá Modernus.  Notendur náðu sér í ca. 1000 einka-kennslu-tíma á netinu sem er vel af sér vikið. Vonandi hefur þessi notkun orðið einhverjum til gagns við undirbúning undir samræmda prófið í stærðfræði. 


13.03.2002   Brúarásskóli á Norðurhéraði bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is


06.03.2002   Stærðfræðivefnum verður læst fyrir öðrum en áskrifendum frá og með 7.03.2002


19.02.2002   Salaskóli í Kópavogi bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is


12.02.2002   Grunnskóli Tálknafjarðar  bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is.  Þá eru allir grunn- og framhaldsskólar á Vestfjörðum orðnir áskrifendur að Rasmus.is og óskum við Vestfirðingum til hamingju með þá góðu ákvörðun. 


27.01.2002   Nýtt efni á unglingastigi  Tölfræði þættir 3 til 5. Þetta er efni fyrir þá sem eru að ljúka 10 bekk og þá sem eru að byrja í framhaldsskóla. Efnisþættir sem eru teknir fyrir í þessum þáttum eru: meðaltal, vegið meðaltal, miðgildi, tíðasta gildi, tíðnitafla, súlurit, hlutfallsleg tíðni, stöplarit, úrtak, skífurit og villur í myndritum


22.01.2002   Fjölbrautaskóli Suðurnesja í Reykjanesbæ bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is


17.01.2002   Þingborgarskóli Hraungerðishreppi  bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is


11.01.2002   Nýtt efni á unglingastigi  Vaxtareikningur kemur sem viðbót við kaflann um prósentur ath. um leið breyttann tékklista. Þetta er efni fyrir þá sem eru að ljúka 10 bekk og þá sem eru að byrja í framhaldsskóla. 


10.01.2002   Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á Sauðárkróki bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is


07.01.2002   Kennaraháskólinn bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum og bjóðum við þá merku stofnun hjartanlega velkomna í hóp þeirra góðu stofnana sem stutt hafa okkur með því að gerast áskrifendur að rasmus.is.


28.11.2001   Framhaldsskóli A-Skaft  bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


27.11.2001   Nýtt efni á yngsta stigið  Margföldunaræfingar og skilgreiningar.


25.11.2001   Nýtt efni á yngsta stigið  Reiknireglur og forgangsröð aðgerða.


10.10.2001   Ný og endurbætt gagnvirkni  Notendur hafa kvartað yfir því að erfitt sé að sjá hvaða svör voru röng. Við erum að endurbæta allar vefsíður á Rasmus.is sem innihalda próf. Einnig setjum við inn java kóða frá Modernus sem sendir "Cookies" til notenda til þess að hægt sé að greina notkun og notkunarmöguleika af meiri skynsemi.en áður. Þá munum við geta séð hvernig forrit eru notuð við vefskoðun, hvaða síður eru mest notaðar, hvaðan notendur koma, hvenær vefurinn er notaður og hve lengi, hvernig stýrikerfi, skjáupplausn osfrv.


24.09.2001   Modernus  er fyrirtæki sem rekur svokallaða Virka vefmælingu. Rasmus.is hefur gert samning við Modernus um virka vefmælingu og jafnframt sérstaka gæslu á "uppitíma" vefsins. Skoðið Teljari.is eða síðu 611 á textavarpinu. Þetta verkfæri "virk vefmæling" veitir okkur mjög góða yfirsýn yfir notkun á vefnum greint eftir mörgum mismunandi þáttum ( tölfræði yfir 21 breytu ). Þeir hjá Modernus hafa hannað draumaverkfæri allra vefstjóra.


14.09.2001   Menntaskólinn á Egilsstöðum  bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


12.09.2001   Nýtt efni á vefnum Námundun  Nú hefur komið nýtt efni inná Stærðfræðivefinn um námundun bæði fyrir miðstig og unglingastigsnemendur.


09.09.2001   Tölfræði og notkun á Töflureiknum  Nú hefur komið nýtt efni inná Stærðfræðivefinn um tölfræði fyrstu tvær kynnningarnar ásamt prófum eru komnar inná miðstigið. Þetta efni spannar þær kröfur sem gerðar eru til nemenda við lok miðstigs ( 7. bekkur )  og er einnig nauðsynlegt fyrir þá sem eru á unglingastigi. Þessu efni er síðan fléttað saman við kennslu í notkun á Töflureikninum Excel sem þið getið skoðað á Tölvulæsivefnum hjá Rasmus.is.  Nú er upplagt fyrir bekkjarkennara í 7. bekk að panta aðgang að tölvuveri og skoða verkefni í Excel um leið og farið er yfir þær kröfur sem gerðar eru til 7. bekkjar fyrir samræmdu prófin í stærðfræði. 


27.08.2001   Grunnskóli Borgarfjarðar  bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


18.04.2001   Páskar á netinu  Nú að afloknu páskafríi kom í ljós að yfir 2000 nemendastundir voru sóttar á rasmus.is. Þannig er að þið notendur góðir hafið einhverjir verið að reikna á öllum tímum sólarhringsins alla páskahelgina. (Munið að slökkva á Internetinu áður en þið farið að sofa.)


21.03.2001   Kleppjárnsreykjaskóli og Andakílsskóli bætast í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


15.03.2001   Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar  bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


02.03.2001   Garðaskóli  bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


28.02.2001   Lundarskóli  bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


27.02.2001   Húnavallaskóli  bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


27.02.2001   Grunnskóli Önundarfjarðar Flateyri  bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


26.02.2001   Grunnskóli Siglufjarðar  bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


26.02.2001   Korpuskóli í Reykjavík  bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


26.02.2001   Grunnskólinn á Hofsósi  bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


23.02.2001   Grunnskólinn í Ólafsvík  bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


10.02.2001   Nýtt efni á vefnum  TölfræðiSíðustu vikur hefur verið unnið að samþættingu námsmarkmiða í stærðfræði og tölvutækni. Fyrstu drög að þessum lausnum eru komin út og tilbúin til prófunar. Stefnt er að því að ljúka þessari vinnu í febrúar 2001. Þetta efni er stutt kennsluefni í tölvutækni sem er opið notendum Stærðfræðivefsins á slóðinni http://www.rasmus.is/kurs/ á Tölvulæsivefnum.   


09.02.2001   Valsárskóli Svalbarðsströnd  bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


08.02.2001   Ölduselsskóli í Reykjavík  bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


30.01.2001   Hofsstaðaskóli í Garðabæ  bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


30.01.2001   Flataskóli í Garðabæ  bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


25.01.2001   Grunnskólinn á Hólmavík  bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


17.01.2001   Iðnskólinn í Hafnarfirði  bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


17.01.2001   Grunnskólinn Tjarnarlundi í Saurbæjarhreppi  bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


17.01.2001   Grunnskólinn í Hrísey  bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


15.01.2001   Grunnskólinn Egilsstöðum og Eiðum  bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


10.01.2001   Kynning í Grunnskólanum á Hellu. 

Tómas Rasmus hélt kynningu á notkun Stærðfræðivefsins.


10.01.2001   Kynning í Mosfelssbæ. 

Hugo Rasmus hélt kynningu á notkun Stærðfræðivefsins.


09.01.2001    Grunnskólinn Þingeyri bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


05.01.2001    Seljaskóli  í Reykjavík bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


06.12.2000    Digranesskóli  í Kópavogi bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


23.11.2000    Grunnskólinn í Breiðdalshreppi bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


15.11.2000    Dalvíkurskóli á Dalvík bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


15.11.2000    Litlulaugaskóli Laugum  bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


13.11.2000    Stórutjarnaskóli í Ljósavatnshreppi bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


13.11.2000    Selásskóli í Reykjavík bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


31.10.2000    Grunnskólinn Drangsnesi bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


31.10.2000    Verkmenntaskóli Austurlands á Neskaupsstað bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


30.10.2000    Álftanesskóli Bessastaðahreppi bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


10.10.2000    Grunnskólinn í Grundarfirði bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


02.10.2000    Gagnfræðaskólinn í Ólafsfirði  bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


27.09.2000    Nýtt merki fyrir Stærðfræðivefinn  Í dag 27.09.2000 á degi stærðfræðinnar verður kynnt nýtt merki fyrir Stærðfræðivefinn. Höfundur merkisins er Myndlistarkonan Hjördís Bergsdóttir - Dósla sem er kennari á Sauðárkróki.


27.09.2000    Vesturhlíðarskóli í Reykjavík  bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


21.09.2000    Engjaskóli í Reykjavík  bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


21.09.2000    Hagaskóli í Reykjavík  bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


20.09.2000   Nýtt efni á vefnum

Nýtt efni:    Yfirlitspróf á miðstigi sérstaklega ætlað fyrir nemendur í 7. bekk.


19.09.2000   Kynning í Engjaskóla og Smáraskóla. 

Hugo Rasmus hélt kynningu á notkun Stærðfræðivefsins.


18.09.2000   Kynning í Hagaskóla. 

Hugo Rasmus hélt kynningu á notkun Stærðfræðivefsins.


15.09.2000   Kynning í Reykjanesbæ á Stærðfræðivefnum. 

Hugo Rasmus hélt kynningu á notkun Stærðfræðivefsins.


15.09.2000    Flensborgarskóli í Hafnarfirði  bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


13.09.2000   Nýtt efni á vefnum

Nýtt efni:    Gráður og horn á miðstigi.


11.09.2000    Þelamerkurskóli bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


04.09.2000    Grunnskólinn á Blönduósi bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


29.08.2000    Kirkjubæjarskóli á Kirkjubæjarklaustri bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum. 


26.08.2000    Fossvogsskóli í Reykjavík bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum. 


24.08.2000    Grunnskólarnir í Reykjanesbæ bætast í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum. Það eru skólarnir: Heiðarskóli, Holtaskóli, Myllubakkaskóli og Njarðvíkurskóli


28.06.2000   Grunnskólinn í Sandgerði bætist í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


23.06.2000   Norræn ráðstefna  Á norrænni ráðstefnu Matematik 2000 á vegum KHÍ og Flatar, sem haldin var í Borgarnesi dagana 22.06 til 26.06.2000 voru höfundar Stærðfræðivefsins með fyrirlestur og kynntu efnið fyrir kennurum frá Svíþjóð, Noregi, Íslandi og Danmörku.


7.06.2000   Námsflokkar Reykjavíkur bætast í hóp áskrifenda að Stærðfræðivefnum.


3.05.2000   Hallormsstaðaskóli gerist áskrifandi að Stærðfræðivefnum.


18.04.2000   Heiðarskóli í Leirársveit gerist áskrifandi að Stærðfræðivefnum.


14.04.2000    Rasmus.is.  Íslenska ríkissjónvarpið kom í heimsókn í Hjallaskóla í Kópavogi og skoðaði notkun á Stærðfræðivefnum, jafnframt var tekið viðtal við Hugo Rasmus um tildrög þessa verkefnis. Hugo var jafnframt spurður um notkunarmöguleika og hvernig skólar, foreldrar og nemendur hefðu tekið þessu efni. 


10.04.2000    Algebran á samræmdum prófum.  Þessi liður hefur verið óvirkur frá áramótum vegna þess að vefþjónninn sem hýsir Stærðfræðivefinn styður ekki við cgi skrift. Nú hafa þessar síður verið endurunnar og eru tilbúnar til notkunar.


07.04.2000    Rasmus ehf.    Aðstandendur Stærðfræðivefsins hafa stofnað hlutafélagið Rasmus ehf. það mun taka yfir allan rekstur á Stærðfræðivefnum og axla alla þá ábyrgð sem fylgir verkefni sem slíku. Einstaklega góðar viðtökur íslenskra skóla, bæði kennara, nemenda og foreldra hafa styrkt okkur í þeirri trú að þetta sé ein af þeim leiðum sem vert sé að beita við meðtöku náms og til þess að þjónusta betur nemendur í samræmi við getu og vilja hvers og eins.    Eigendur hins nýja fyrirtækis erum við bræður Hugo og Tómas Rasmus og erum við jafnframt einu föstu starfsmenn fyrirtækisins, aðrir stafsmenn verða ráðnir um leið og verkefni kalla á meira vinnuafl. Að vísu erum við búnir að ráða þýðendur til tímabundinna starfa vegna þýðingar vefsins á sænsku .


02.04.2000   Truflanir  Nokkrir notendur vefsins hafa lent í vandræðum með aðgangsheimildir. Vandamálið virðist aðallega snúa að þeim notendum sem nota Internet Explorer 5. Búið er greina forsendur fyrir einni gerð af slíkum vanda og var berð breyting á uppsetningu Skýrr á notkunarheimildum á léninu Rasmus.is til þess að auðvelda þennan aðgang. Notendur eru hvattir til þess að senda okkur póst ef þeir lenda í vandræðum svo að hægt sé að fullgreina þau vandamál sem geta leynst í uppsetningum hjá einstaka notendum. Internet Explorer 5 gerir mun ítarlegri öryggiskröfur heldur en Netscape og liggur vandamálið í sjálfgefnum stýringum sem fylgja með Internet Explorer 5. Ef þið viljið nota Netscape þá er auðvelt að nálgast hann á netinu hjá t.d. http://tucows.isholf.is/  

Senda okkur póst: tomas@rasmus.is  eða rasmus@ismennt.is


31.03.2000   Hvolsskóli á Hvolsvelli gerist áskrifandi að Stærðfræðivefnum.


31.03.2000   Grunnskólinn á Suðureyri gerist áskrifandi að Stærðfræðivefnum.


29.03.2000   Laugalandsskóli í Holtum gerist áskrifandi að Stærðfræðivefnum.


23.03.2000   Grunnskóli Djúpárhrepps gerist áskrifandi að Stærðfræðivefnum.


23.03.2000   Hamarsskóli í Vestmannaeyjum gerist áskrifandi að Stærðfræðivefnum. 


20.03.2000   Viðtal á rás 2  Þóra Arngrímsdóttir og Björn Friðriksson tóku viðtal við Tómas Rasmus um hugmyndina að baki Stærðfræðivefnum. Einnig forvitnuðust þau um notkun og notkunarmöguleika.. 


20.03.2000   Háteigsskóli í Reykjavík gerist áskrifandi að Stærðfræðivefnum. 


16.03.2000   Kynning í frumkvöðlasetri Iðntæknistofnunar Tómas og Hugo Rasmus kynntu hugmyndafræðina að baki Stærðfræðivefnum fyrir sérfræðingum hjá Iðntæknistofnun. 


16.03.2000   Varmahlíðarskóli í Skagafirði gerist áskrifandi að Stærðfræðivefnum. 


10.03.2000  Nýir starfsmenn. 

Efni: Elin Olsson  hefur verið ráðin til þýðingarstarfa vegna yfirfærslu vefsins á sænsku. Hún mun fást við þýðingar og prófarkalestur á sænska hlutanum í samvinnu við Þórð Magnússon sérkennara.


06.03.2000   Sólvallaskóli á Selfossi/Árborg gerist áskrifandi að Stærðfræðivefnum. 


02.03.2000   Grunnskólinn í Stykkishólmi gerist áskrifandi að Stærðfræðivefnum. 


29.02.2000   Notkun  Nýr liður sem sýnir tölfræði og notkun greinda á ýmsa vegu birtist á Stærðfræðivefnum útfært af Skýrr sem hýsir Ísmennt og jafnframt Stærðfræðivefinn


29.02.2000   Þinghólsskóli Kópavogi gerist áskrifandi að Stærðfræðivefnum. 


25.02.2000   Innbrotstilraun í morgun 25.02.2000 var gerð tilraun til innbrots í læstu svæðin á Stærðfræðivefnum og brást stýrikerfið hjá Ísmennt/Skýrr þannig við, að allir notendur læstust úti. Endurbætur verða gerðar á öryggiskerfi Stærðfræðivefsins í kjölfar þessa atburðar.


25.02.2000   Grunnskólinn á Hellissandi gerist áskrifandi að Stærðfræðivefnum. 


16.02.2000   Gerðaskóli Garði gerist áskrifandi að Stærðfræðivefnum. 


14.02.2000   Eins árs afmæli.  Stærðfræðivefur H&T er eins árs í dag.

Í tilefni dagsins munu höfundarnir Tómas og Hugo Rasmus reikna nokkur stærðfræðidæmi.


13.02.2000   Nýtt efni á vefnum. 

Nýtt efni: Rúmmál unglingastigs.


11.02.2000   Hvammshús í Kópavogi gerist áskrifandi að Stærðfræðivefnum. 


09.02.2000   Vopnarfjarðarskóli gerist áskrifandi að Stærðfræðivefnum. 


08.02.2000   Nýtt efni á vefnum. 

Nýtt efni: Líkindareikningur og hnitakerfið sett á miðstig.


07.02.2000   Kópavogsskóli gerist áskrifandi að Stærðfræðivefnum. Þess ber að geta að við bræður gengum báðir í Kópavogsskóla í æsku. 


04.02.2000   Nesskóli Neskaupstað gerist áskrifandi að Stærðfræðivefnum. 


04.02.2000   Sandvíkurskóli Selfossi gerist áskrifandi að Stærðfræðivefnum. 


28.01.2000   Grunnskóli Þórshafnar gerist áskrifandi að Stærðfræðivefnum. 


28.01.2000   Fellaskóli Fellabæ gerist áskrifandi að Stærðfræðivefnum. 


24.01.2000   Grunnskóli Djúpavogs gerist áskrifandi að Stærðfræðivefnum. 


24.01.2000   Breiðholtsskóli gerist áskrifandi að Stærðfræðivefnum. 


24.01.2000   FSu  Fjölbrautaskóli Suðurlands Gerist áskrifandi að Stærðfræðivefnum.  FSu. Hefur notað Stærðfræðivefinn til reynslu síðasta misseri en hefur nú ákveðið að gerast áskrifandi. FSu.  er eins og flestir vita leiðandi í notkun upplýsingatækni.


21.01.2000   Barnaskóli Vestmannaeyja gerist áskrifandi að Stærðfræðivefnum.  

21.01.2000   Kynning í Vestmannaeyjum. 

Hugo Rasmus hélt kynningu á notkun Stærðfræðivefsins á kennaraþingi Vestmannaeyja.


16.01.2000   Kynning í Kópavogsskóla. 

Hugo Rasmus hélt kynningu á notkun Stærðfræðivefsins í Kópavogsskóla.


16.01.2000   Nýtt efni á vefnum. 

Nýtt efni: Tími hraði vegalengd.


10.01.2000   Nýtt efni á vefnum. 

Nýtt efni: Rúmmál 1 hluti. Röð aðgerða á miðstigi.


07.01.2000   Nýtt efni á vefnum. 

Efni: Allur vefurinn enduruppfærður á rasmus.is

Nýtt efni: Líkindareikningur, almenn brot (grunnur) og  framhald af prósentureikningi


06.01.2000   Sjálfstætt lén fyrir stærðfræðivefinn rasmus.is 

Efni: Aðstandendur Stærðfræðivefsins Hugo og Tómas Rasmus fjárfesta í sjálfstæðu léni fyrir vefinn til þess að tryggja betur rekstur hans og þjónustu við notendur. 


31.12.99  Vefurinn tekinn úr sambandi. 

Efni: Íslenska menntanetið fluttist yfir til Skýrr allir þeir vefir sem tengdir voru einstökum kennurum duttu úr sambandi. 


11.12.99  Nýir notendur. 

Efni: Reykhólaskóli Reykhólum, Lindaskóli í Kópavogi og Villingaholtsskóli í Villingaholtshreppi  gerast áskrifendur.


10.12.99  Nýir starfsmenn. 

Efni: Þórður Magnússon sérkennari og stærðfræðikennari ráðinn til að þýða  stærðfræðivefinn á sænsku. Erling Tómasson háskólanemi tekur til starfa við vefhönnun og prófanir.


13.11.99  Flatarmál 4     hringurinn. 

Efni: ummál hrings, radíus, þvermál, pí, flatarmál ofl.


10.11.99    Miðstigsskólum fjölgar.

Mýrarhúsaskóli á Seltjarnarnesi bættist í hóp áskrifenda og er annar miðstigsskólinn á Íslandi sem tekur áskrift að vefnum. 


08.11.99    Kynning á Stærðfræðivefnum á RUV.

Þóra Þórarinsdóttir fréttariari RUV. á Suðurlandi tók viðtal við Tómas Rasmus um tilurð Stærðfræðivefsins  og nýungar í stærðfræðikennlsu og tæknimennt í þættinum Laufskálar.


15.10.99    Kynning í Austurbæjarskóla.

Tómas Rasmus kynnti notkun á Stærðfræðivefnum fyrir stærðfræðikennurum í Austurbæjarskóla í Rvk.


02.10.99    Miðstigsefnið mætir á Stærðfræðivefnum

Stærðfræðivefurinn klofinn upp í unglingastig og miðstigsefni. Útgáfa á miðstigsefni fer á fulla ferð. 


01.10.99  Stöðlun á útliti, vefurinn á Mac.

Frá 10.06.99 hefur verið unnið að því að endurbæta efnið og samræma útlit. Allt efni sem byggðist á sértáknum úr Windows endurbætt. Efnið gert óháð stýrikerfum. Stærðifræðivefuirnn tilbúinn á Mac.


01.10.99    Kynning hjá KSNV.

Tómas og Hugo Rasmus héldu fyrirlestur um notkun internetsins í kennslu með sérstaka áherslu á stærðfræði og tæknimennt. Stærðfræðivefurinn kynntur sem nýung í stærfræðikennslu.


02.10.99    Kynning hjá KSNV.

Tómas og Hugo Rasmus héldu fyrirlestur um notkun internetsins í kennslu með sérstaka áherslu á stærðfræði og tæknimennt. Stærðfræðivefurinn kynntur sem nýung í stærfræðikennslu.


24.09.99    Kynning hjá KS.

Tómas Rasmus hélt fyrilestur um notkun Stærðfræðivefsins í kennlsu og upplýsingatækni á kennaraþingi KS.


23.09.99    Kynning hjá KSV.

Hugo Rasmus hélt fyrilestur um notkun Stærðfræðivefsins í kennlsu á kennaraþingi KSV.


09.09.99    Kynning í FSU.

Tómas Rasmus kynnti notkun á Stærðfræðivefnum fyrir stærðfræðikennurum í Fjölbrautaskóla Suðurlands. FSU hefur tilraunakennslu á Stærðfræðivefnum með nemendum í Stæ100 og Stæ 102.


03.09.99    Framhaldsskóli Vestfjarða fyrstur framhaldsskóla.

Framhaldsskóli Vestfjarða fyrstur framhaldsskóla til að gerast áskrifandi að stærðfræðivefnum.


27.08.99    Kynning hjá KSV.

Hugo Rasmus hélt fyrilestur um notkun Stærðfræðivefsins í kennlsu á kennaraþingi KSV.


26.02.99    Kynning á UT99.

Tómas og Hugo Rasmus kynntu Stærðfræðivefinn á ráðstefnunni UT99 í Menntaskólanum í Kópavogi: 26. - 27. febrúar 1999


14.02.99    Grunnskólinn í Þorlákshöfn fyrsti áskrifandinn.

Þann 14.02.99 gerðist Grunnskólinn í Þorlákshöfn áskrifandi að Stærðfræðivefnum fyrstur skóla sem ekki tók beinan þátt í tilraunakennslu á námsefninu.


jan. 99    Tilraunakennsla á Stærðfræðivefnum.

Hjallaskóli í Kópavogi, Flúðaskóli í Árnessýslu og Barnaskólinn á Eyrarbakka hefja tilraunakennlsu í stærðfræði á internetinu með notkun Stærðfræðivefs H og T.


Upphaf síðu.