© 2004  Rasmus ehf

Tíminn

Prenta út

  Tíminn próf 1.   

Leiđbeiningar til notenda.

Skynsamlegt vćri ađ prenta prófiđ út á pappír og reikna ţađ í rólegheitum. Lestu hverja spurningu vandlega, síđan skalt ţú athuga ţau svör sem sett eru fram og merkja viđ ţađ svariđ sem ţú telur vera líklegast. Ath. Ađeins má merkja viđ eitt svar viđ hverja spurningu. Ţegar allt er tilbúiđ sestu ţá viđ tölvuna og merktu viđ réttu svörin.


Reiknađu ţessi dćmi og merktu viđ rétt svar.

1.     Hvađ eru 27 dagar margar vikur og dagar ?

Merktu viđ Svarmöguleikar
a 4 vikur og  0 dagar.

b

3 vikur og  6 dagar.
c 3 vikur og  5 dagar.
d 2 vikur og  9 dagar.


2.   Hvađ eru 373 mínútur margar klukkustundir og mínútur ?

Merktu viđ Svarmöguleikar
a 6 klst. og 13 mín.
b 7 klst. og 13 mín.
c 5 klst. og 13 mín.
d 6 klst. og  3 mín.

3.     Stína átti afmćli á miđvikudegi, Ađalsteinn átti afmćli 24 dögum síđar. Á hvađa vikudegi átti Ađalsteinn afmćli ?          

Merktu viđ Svarmöguleikar
a miđvikudegi.
b fimmtudegi.
c föstudegi.
d laugardegi.

4.     Í alţjóđlegu ralli sigruđu Rúnar Jónsson og Jón Ragnarsson á tímanum 3:08:04. Eđa 3 tímum 8 mínútum og 4 sekúndum. Í öđru sćti voru ţeir Ian Gwynne og Lyn Jenkins á tímanum 3:10:53. Hvađ munađi mörgum sekúndum ? 

Merktu viđ Svarmöguleikar
a 117 sek.
b 249 sek.
c 269 sek.
d 169 sek.

5.    Hvađ er húsiđ á sléttunni margar mínútur ?

Merktu viđ Svarmöguleikar  

Partur úr dagskrá Stöđvar 2.

a 50 mín.  
  • 14:45    Húsiđ á sléttunni.
  • 15:35    Simpson fjölskyldan.
  • 16:00    Eyjarklíkan.

 

b 60 mín.  
c 70 mín.  
d 80 mín.  

 

6.    Partur úr dagskrá ríkisútvarpsins.

Hvađ taka dagbókin og fréttirnar langan tíma ?                

Merktu viđ Svarmöguleikar
a 62 mín.
b 45 mín.
c 15 mín.
d 8 mín.

7.    Ţóra átti ađ mćta í tónlistaskólann eftir 37 mínútur. Klukkan var orđin 15:38. Hvenćr átti hún ađ mćta ?               

Merktu viđ Svarmöguleikar
a 16:05
b 16:35
c 16:25
d 16:15

8.  Dag einn var Pálmar í skólanum frá kl: 8:10 til 13:05. Hve lengi var Pálmar í skólanum ţennan dag ?            

Merktu viđ Svarmöguleikar
a 5 klst. og 5 mín..
b 4 klst. og 55 mín..
c 4 klst. og 59 mín..
d 5 klst. og 15 mín..

9.    Á AMI. í Borgarnesi synti Ţuríđur 100m bringusund á 1:14,49 ( 1 mínúta 14 sek. og 49 hundruđustu úr sek )og vann sér rétt til ţátttöku á unglingameistaramóti Evrópu í Moskvu. Áđur átti hún bestan tíma 1:15,07. Hvađ bćtti hún sig mikiđ ?       

Merktu viđ Svarmöguleikar
a 0,42 sek.
b 0,95 sek.
c 0,56 sek.
d 0,58 sek.

Ţú athugar ađ t.d. 20 hundruđustu úr sek er skrifađ 0,20 sek.    


10.  Á innanhúsmeistaramótinu í Eyjum synti Örn Arnarson á 50,45 sek., nćsti mađur var á tímanum 51,50 sek. Hverju munađi á Erni og nćsta manni ?

Merktu viđ Svarmöguleikar
a 1,05 sek.
b 0,95 sek.
c 0,99 sek.
d 0,05 sek.

 

Hlutfall réttra svara =

Rétt svör: Ţín svör: