© 2000 -2010  Rasmus ehf

Veldareikningur

  Prenta út

Kynning  3       

Tugaveldi litlar tölur, stórar tölur og stağalform:

Şegar stofn tölu er 10 er talağ um tugaveldi.

Nokkur dæmi um töluna 10
Túlkun á 10 í şriğja veldi sem endurtekin margföldun á stofntölunni 10 meğ niğurstöğuna 1000
Talan 10 í öğru veldi túilkuğ sem 10 sinnum 10
101 = 10
Talan 10 í veldinu 0 jafngildir tölunni 1
Talan 10 í veldinu - 1 er sama og 0,1
Talan 10 í veldinu -2 jafngildir 1 deilt meğ 100 eğa 0,01
Talan 10 í veldinu -3 er sama og 1 şúsundasti eğa 0,001

osfrv.


Dæmi:

Talan 10 í 2 veldi deilt meğ 10 í şriğja veldi er sama og 0,1


Stağalform:

Stağalform er margfeldi tölu milli 1 og 10  og tugaveldis.

( má vera talan 1 en ekki talan 10 ş.a.e.s tölurnar: 1,0 til 9,999.......)

Talan 6000 hefur şrjú núll sem şığir ağ vledisvísirinn verğur 3

Talan 6000 er rituð sem 6·103= á staðalformi.

 

Hér er sınt mínus veldi

 


Dæmi um stağalform:

1.     4400 = 4,4 · 1000 = 4,4·103

Stağalform 1 stafur framan viğ kommuna.

2.     4400 = 44 · 100 = 44·102     

Ekki stağalform, gildiğ fram viğ kommuna er stærra en 10, ş.a.e.s tveir tölustafir.


Taktu nú próf 3 úr veldareikningskaflanum, gangi şér vel.