© 2004  Rasmus ehf

Frumtölur (prímtölur)

Prenta út

Frumtölur og deilanleiki talna próf 1

Leiđbeiningar til notenda.

Skynsamlegt vćri ađ prenta prófiđ út á pappír og reikna ţađ í rólegheitum. Lestu hverja spurningu vandlega, síđan skalt ţú athuga ţau svör sem sett eru fram og merkja viđ ţađ svariđ sem ţú telur vera líklegast. Ath. Ađeins má merkja viđ eitt svar viđ hverja spurningu. Ţegar allt er tilbúiđ sestu ţá viđ tölvuna og merktu viđ réttu svörin.


Lestu fyrirmćlin vandlega og merktu viđ rétt svar.

1.        Veldu rétt svar 

Merktu viđ Svarmöguleikar
a  2 og 3 eru frumtölur

b

 4 og 7 eru frumtölur
c  3 og 9 eru frumtölur
d  3, 4 og 5 eru frumtölur


2.  
Veldu rétt svar 

Merktu viđ Svarmöguleikar
a  5, 9 og 19 eru frumtölur
b  7, 13 og 23 eru frumtölur
c  11, 15 og 19 eru frumtölur
d  11, 13 og 27 eru frumtölur

 

3.     Veldu rétt svar

Merktu viđ Svarmöguleikar
a  Frumtala er samsett tala
b  Frumtala er deilanleg međ 1 og sjálfri sér
c  Frumtala er deilanleg međ 2 og sjálfri sér
d  Frumtala er alltaf oddatala


4.     
Veldu rétt svar

Merktu viđ Svarmöguleikar
a  Samsett tala er alltaf deilanleg međ 2
b  Samsett tala er alltaf slétt tala
c  Samsett tala er marfeldi af frumtölum
d  Samsett tala er alltaf deilanleg međ 2 eđa 3

5.     Pinnúmeriđ fyrir farsíma er búiđ til úr tveimur tveggja stafa frumtölum. 

         Hverjar gćtu tölurnar veriđ ?

Merktu viđ Svarmöguleikar
a  1739
b  1931 
c  1387
d  1199

6.   Frumţćttir tölunnar 10 eru ?

Merktu viđ Svarmöguleikar
a  2 og 5 
b  1 og 10 
c  10 og 1  
d  2,5 og 4 

7.    Talan 111 er deilanleg međ !                                        

Merktu viđ Svarmöguleikar
a  11
b   9
c   6
d   3

8.   Frumţćttir tölunnar 60 eru ?  

Merktu viđ Svarmöguleikar
a  2, 3 og 20
b  3, 4 og 5
c  2, 3 og 10
d  2, 2, 3 og 5                

 

9.    Talan 1458 er deilanleg međ ?       

Merktu viđ Svarmöguleikar
a   7 
b   8
c   9
d   12

10.  Talan n = 2∙3∙5∙7+5

Merktu viđ Svarmöguleikar
a  er frumtala 
b  er deilanleg međ 3
c  er slétt tala
d  er ekki frumtala

 

Hlutfall réttra svara =

Rétt svör: Ţín svör: